Könnun um traust á stjórnmálaleiđtogum

Ég setti rétt í ţessu inn könnun hér til vinstri um traust gesta minna á stjórnmálaleiđtogum sem leiđa flokkana til kosninga í vor.  Ég hefđi getađ sett ţónokkur nöfn í viđbót, en ég ákvađ ađ einskorđa ţetta viđ formenn flokkanna, annars yrđi ţetta hreinlega of mikiđ batterí.

Sjálfur held ég ađ Geir H. Haarde komi bestur úr ţessu.  Ţrátt fyrir óheppileg ummćli einu sinni hefur hann ekki klúđurslegan feril Jóns Sigurđssonar, sem er helst ţekktur fyrir ađ hafa veriđ á spenanum áratugum saman og rísa síđan í risastóru úmfi af engu.  Geir hefur heldur ekki ţrjóska pólitíska sjálfsmorđseđli Ingibjargar Sólrúnar, sem ég leyfi mér ađ kalla óvinsćlasta stjórnmálamann á Íslandi í dag.  Steingrímur J. Sigfússon er skemmtilegur stjórnmálamađur, en hann er bara svo góđur í ađ vera á móti ađ ég efast hreinlega um ađ Alţingi yrđi eins án hans í stjórnarandstöđu.  Addi Kitta Gauja er svo dálítiđ spes úti á kantinum í stjórnmálum, innanbúđarátök í gangi, auk ţess sem flokkurinn virđist hafa breyst úr hćgriflokk sem studdi undir fiskveiđar og í einhverskonar hliđarútibú af vinstri-grćnum (sem er ađ vísu á móti útlendingum).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband