23.1.2007 | 09:10
Enn eitt stjórnmálabloggiđ
Nú er móđins ađ koma hingađ, á Moggablogg, og láta ljós sitt skína um menn og málefni líđandi stundar. Í fyrstu voru ţađ víst bara međaljónar, en ţeir slógu í gegn, svo Jónar yfir međallagi gengu einnig í máliđ og ber ţar helst ađ nefna flokksbróđur minn, stríđsmálaráđherrann sjálfan.
Ţegar líđur ađ kosningum fara ţessi pólitísku međaljónablogg upp í tölum eins og aldrei fyrr. Hefđbundnir og semí-hefđbundnir fjölmiđlar (netmiđlar) vitna í ţá og međaljóninn tekur kast yfir nýfundnu mikilvćgi sínu. Menn eru löngu hćttir ađ tala um sínar 15 sekúndur af frćgđ - nú er ţađ manns eini linkur af frćgđ. Endist ţar til ţađ kemur ný frétt á forsíđu...
Hvernig sem öllu ţessu líđur, ţá bćtist hér međ enn ein gorkúlan viđ og vonandi verđur henni vel tekiđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég má til ađ senda ţér kveđju mína sem fyrsti lesandi bloggsins ţíns. Annar hvor okkar ćtti ađ fá blómvönd af ţessu tilefni. Til hamingju
Haukur Nikulásson, 23.1.2007 kl. 09:20
Ţakka ţér fyrir ţađ, Haukur. Ég skal hirđa blómvöndinn...:)
Kristófer Sigurđsson, 23.1.2007 kl. 09:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.